Eastwood heiðraður af Frakklandsforseta

Clint Eastwood hefur gert tvær kvikmyndir um bardagann um yfirráð …
Clint Eastwood hefur gert tvær kvikmyndir um bardagann um yfirráð eyjunnar Iwo Jima. Önnur er sögð frá sjónarhóli Bandaríkjamanna en hin frá sjónarhóli Japana. Reuters

Leikstjórinn og leikarinn Clint Eastwood mun á morgun hljóta frönsku heiðursorðuna úr hendi forseta Frakklands, Jaques Chirac. Orðan er æðsti heiður sem einstaklingi getur hlotnast þar í landi.

Afhendingin fer fram við hátíðlega athöfn í Elysee-höllinni kl. 10.30 í fyrramálið. Eastwood er orðinn 76 ára en í fullu fjöri og leikstýrði tveimur kvikmyndum í fyrra, en báðar fjalla um bardagann við Iwo Jima í seinni heimsstyrjöldinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir