Erfðaskrá Smith gerð opinber og hinsta smurning heimiluð

Anna Nicole Smith í febrúar í fyrra.
Anna Nicole Smith í febrúar í fyrra. AP

Larry Seidlin, dómari í Flórída, birti í dag erfðaskrá sem leikkonan Anna Nicole Smith lét gera fyrir fimm árum og heimilaði að hún hlyti hinstu smurningu. Samkvæmt erfðaskrá áttu eigur Smith að fara í sjóð handa syni hennar Daniel, sem unnusti Smith, Howard K. Stern, átti að sjá um. Daniel lést hins vegar í fyrra.

Smith átti annað barn í fyrra, stúlkuna Danielynn. Þrír menn segjast vera faðir stúlkunnar og vandast því málið og óljóst hvort Stern fær að hafa umsjón með eigum Smith. Erfðaskráin virðist því ekki hafa haft mikil áhrif á lagadeiluna alla. Reuters segir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir