Kínverjar snæða á myrkvuðum veitingastað

00:00
00:00

Nýj­asta æðið í Pek­ing í Kína er að borða á myrkvuðum veit­ingastað. Veit­ingastaður­inn er á vin­sæl­um stað í borg­inni og verða gest­ir að þreifa eft­ir þjón­un­um. Það hef­ur komið fyr­ir að menn missa mat­inn yfir sig og menn verða að treysta því að fá það sem þeir pöntuðu, og þá bragðlauk­un­um en ekki sjón­inni. Þjón­arn­ir ganga um með sér­staka næt­ur­sjón­auka.

Veit­ingastaður­inn er sá fyrsti myrkvaði í Kína. Einn gesta seg­ir í sam­tali við Reu­ters að fólki líði vel í myrkr­inu, það finni til sam­kennd­ar og slaki á enda þörf á í nú­tíma­sam­fé­lagi. Bannað er að nota vasa­ljós, ljós í farsím­um eða aðra ljós­gjafa inni á veit­ingastaðnum. Til stend­ur að opna fleiri slíka veit­ingastaði víða um Kína.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Stundum verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Stundum verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka