Kínverska ríkið gefur plötuna út

Magnús, KK og Óttar
Magnús, KK og Óttar mbl.is/RAX

Tónlistarmennirnir Kristján Kristjánsson og Magnús Eiríksson eru á leið til Kína þar sem þeir munu taka upp þriðju og síðustu „ferðalagaplötuna". Platan verður gefin út í Kína af ríkisreknu fyrirtæki sem nefnist Shanghai Audio and Video Publishing House. Í kjölfarið munu þeir KK og Maggi svo halda tónleika í miðborg Sjanghæ. Óttar Felix Hauksson hefur veg og vanda af verkefninu. „Mér tókst að opna dyrnar fyrir íslenska listamenn þegar ég var að gera samninga um útgáfu á Robertino í Kína, og hef verið iðinn við að kynna íslenska tónlist þar," segir Óttar, sem skrifaði nýverið undir samning um dreifingu á plötum Robertino í Benelux-löndunum, Þýskalandi, Austurríki og Sviss.

Fyrsta íslenska platan kom út í Kína fyrir skömmu en þar var um að ræða plötu með Jazzkvartett Sigurðar Flosasonar & Jóels Pálssonar. Að sögn Óttars eru fjölmörg sóknarfæri á kínverskum tónlistarmarkaði sem vex með ógnarhraða.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan