Samdráttur í sölu megrunarlyfja í kjölfar dauða Önnu Nicole

Anna Nicole Smith
Anna Nicole Smith

Þegar hefur orðið vart samdráttar í sölu ýmiskonar megrunarpilla í kjölfar dauða bandarísku fyrirsætunnar Önnu Nicole Smith. Smith, sem var 39 ára er hún lést, var yfirlýstur notandi megrunarefna. Dánarorsök hennar liggur enn ekki fyrir en margir telja að dauði hennar tengist neyslu slíkra lyfja og annarra lyfja. Þetta kemur fram á danska fréttavefnum Erhverv på Nettet.

Anna Nicole var talskona megrunarduftsins Trimspa og nýlega kvaðst hún hafa misst 30 kg með notkun þess. Sala á því mun þó ekki einungis hafa minnkað verulega í kjölfar dauða hennar heldur sala allra megrunarlyfja í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn verja að tæplega 1.000 milljörðum íslenskra króna í megrunarlyf á ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir