Úrslitin ráðast í kvöld

Silvía Nótt sigraði með yfirburðum í fyrra
Silvía Nótt sigraði með yfirburðum í fyrra Eggert Jóhannesson

Í KVÖLD kemur í ljós hvaða flytjandi kemur til með að syngja fyrir Íslands hönd á sviði í Helsinki í vor í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Níu lög keppast um hylli áhorfenda, en það eru þeir sem kjósa sigurvegarann með hjálp símtækja.

Alls bárust 188 lög í keppnina í nóvember. Valnefnd valdi svo lögin 24 sem kepptu sín á milli á þremur undarúrslitakvöldum en áhorfendur sáu um að velja níu bestu lögin sem keppa í kvöld.

Söngvakeppnin fer fram í Verinu á Seljavegi 2 en verður jafnframt sjónvarpað í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Útsending hefst klukkan 20.20.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar