Ráðherra segir af sér á Bahamaeyjum vegna Önnu Nicole

Anna Nicole Smith.
Anna Nicole Smith. AP

Shane Gibson, ráðherra innflytjendamála á Bahamaeyjum sagði af sér í gærkvöldi vegna hneykslismál, sem tengist Önnu Nicole Smith heitinni. Eftir lát Smith nýlega birtu blöð á Bahamaeyjum myndir af henni og ráðherranum í faðmlögum og bentu á, að Smith hefði fengið flýtimeðferð þegar hún sótti um landvistarleyfi á eyjunum.

Gibson vísaði því á bug, í afsagnartilkynningu sinni, að hann hefði misnotað aðstöðu sína til að útvega Smith landvistarleyfi en baðst samt afsökunar á því ef hann hefði aðhafst eitthvað sem valdið hefði sárindum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir