The Sun fjallar um Jude og Höllu

Halla Vilhjálmsdóttir.
Halla Vilhjálmsdóttir. mbl.is/Þorkell

Breska blaðið The Sun eyðir í dag tals­verðu púðri í meint sam­band enska leik­ar­ans Jude Law og Höllu Vil­hjálms­dótt­ur en þau borðuðu sam­an í Reykja­vík sl. föstu­dags­kvöld og skoðuðu síðan næt­ur­lífið. Upp­lýs­ir blaðið, að Jude og Halla hafi rætt sam­an í síma eft­ir að leik­ar­inn flaug heim til sín á laug­ar­dag ásamt börn­um sín­um þrem­ur.

Blaðið seg­ir að Jude hafi greini­lega notið sam­vist­anna með Höllu sem sé þjálfuð leik­kona og hafi lært í leik­list­ar­skóla í Guild­ford og unnið fyr­ir sjón­varps­stöðvarn­ar ITV og BBC. Þá stefni hún að því að flytja til Lund­úna og slá í gegn sem leik­kona.

Þá birt­ir blaðið nokkr­ar mynd­ir af Höllu á frétta­vef sín­um í dag.

Frétt The Sun

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Leyfðu hvatvísi þinni að njóta sín - allt sem þig langar til er að skemmta þér í dag. Engan leikaraskap, þú átt að koma til dyranna eins og þú ert klæddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell