Federline fellur frá kröfu sinni um flýtimeðferð

Britney Spears og Kevin Federline.
Britney Spears og Kevin Federline. Reuters

Kevin Federline, fyrrum eiginmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur fallið tímabundið frá kröfu sinni um að forræðismál vegna tveggja ungra sona þeirra fái flýtimeðferð eftir Britney skráði sig inn á meðferðarstofnun. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

Federline hafði farið fram á flýtimeðferð í málinu eftir að Britney hætti tvisvar á einni viku í meðferð innan við sólarhring eftir að meðferðin hófst. Átti hann að mæta fyrir dómara vegna málsins í gær en lögfræðingur hans afboðaði komu hans. „Kevin mun halda áfram að vera einbeittur faðir sem tekur virkan þátt í umönnun barna sinna,” sagði lögfræðingurinn Mark Vincent Kaplan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver sem þú átt ekki von á lítur kannski við hjá þér í dag. Ekki ana út í óvissuna, það er betra að hafa skipulagt sig þegar haldið er af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver sem þú átt ekki von á lítur kannski við hjá þér í dag. Ekki ana út í óvissuna, það er betra að hafa skipulagt sig þegar haldið er af stað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Ragnheiður Jónsdóttir
3
Unnur Lilja Aradóttir
4
Colleen Hoover
5
Snæbjörn Arngrímsson
Loka