Draugasaga enn vinsælust vestanhafs

Persónur Ghost Rider eru frekar óhugnanlegar.
Persónur Ghost Rider eru frekar óhugnanlegar.

Kvik­mynd­in Ghost Ri­der, drauga­saga með Nicolas Cage í aðal­hlut­verki, var áfram vin­sæl­ust í norður-am­er­ísk­um kvik­mynda­hús­um um helg­ina þrátt fyr­ir að marg­ar nýj­ar mynd­ir væru frum­sýnd­ar. Spennu­mynd­in The Num­ber 23, með Jim Car­rey í aðal­hlut­verki, fór beint í 2. sætið en í mynd­inni leik­ur Car­rey mann, sem er heltek­inn af dul­rænu afli töl­unn­ar 23.

Grín­mynd­in Reno 911!: Miami fór beint í 4. sætið og mynd­in The Astronaut Far­mer, með Billy Bob Thornt­on í aðal­hlut­verki, fór beint í 9. sæti.

Ghost Ri­der, sem er byggð á teikni­mynda­sögu, fjall­ar um mann sem sel­ur djöfl­in­um sál sína og öðlast of­urkrafta. Gagn­rýn­end­ur eru sam­mála um að mynd­in sé slæm en áhorf­end­ur hafa látið það sér sem vind um eyru þjóta.

List­inn yfir vin­sæl­ustu mynd­irn­ar er eft­ir­far­andi:

  1. Ghost Ri­der
  2. The Num­ber 23
  3. Bridge to Tera­bit­hia
  4. Reno 911!: Miami
  5. Nor­bit
  6. Music & Lyrics
  7. Breach
  8. Tyler Perry's Daddy's Little Gir­ls
  9. The Astronaut Far­mer
  10. Amaz­ing Grace.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Sólin er í merki þínu og því er mikilvægt að þú gefir þér tíma til að hugsa um sjálfan þig. Farðu eftir eigin hyggjuviti. Samræður ættu að verða líflegar og skemmtilegar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Sólin er í merki þínu og því er mikilvægt að þú gefir þér tíma til að hugsa um sjálfan þig. Farðu eftir eigin hyggjuviti. Samræður ættu að verða líflegar og skemmtilegar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell