Vin Diesel til Íslands?

Leikarinn Vin Diesel
Leikarinn Vin Diesel Reuters

Til greina kemur að hlutar af myndinni Babylon AD verði teknir hér á landi á næstu mánuðum en framleiðendur myndarinnar hafa skoðað tökustaði hér síðustu daga. Myndin á að gerast í framtíðinni í Rússlandi og Kína og hafa aðstandendur hennar skoðað tökustaði þar sem snjó er að finna. Aðalleikarar myndarinnar verða þau Vin Diesel og Michelle Yeoh en þau eru mörgum íslenskum kvikmyndaáhugamönnum vel kunn.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar