Mexíkóskar húsmæður nema strípidans

Hundruð húsmæðra sækja nú námskeið í strípidansi í Mexíkóborg og telja það krydda kynlífið og fela þeim aukið vald í svefnherberginu. Hefðbundið námskeið í strípidansi stendur yfir í þrjá mánuði og er kennt einu sinni í viku.

Margar þeirra kvenna sem numið hafa dansinn hafa haldið áfram að sækja námskeiðið og það jafnvel í þrjú ár. Það er fyrrum strípidansari sem rekur þennan sérstaka dansskóla og kennir þar m.a. hvernig dansa eigi við súlu, fækka fötum með eggjandi hætti og dansa í kjöltu karlmanns svo eitthvað sé nefnt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar