Grísir skelfdu Viktoríu Beckham

Viktoría Beckham.
Viktoría Beckham. Reuters

Fregn­ir herma að tveir gelt­ir hafi gert sér dælt við Vikt­oríu Beckham þegar hún var að skoða skóla fyr­ir syni sína í Los Ang­eles.

Vikt­oría hef­ur und­an­farið verið að skoða bestu einka­skól­ana í Hollywood til að skrá syn­ina þrjá í þegar fjöl­skyld­an flyst vest­ur um haf í sum­ar.

Nati­onal Enquirer seg­ir frá því að þegar Vikt­oría var að skoða einn skól­ann hafi tveir gelt­ir farið að gera sér dælt við hana og hafi hún flúið af vett­vangi skelf­ingu lost­in.

„Vikt­oría var að skoða vís­inda­kennslu­stofu þegar tvö vambsvín sem fá að ganga þar laus fóru að þefa af henni. Hún æpti: Fariði burt með þau! og reyndi að hlaupa í burtu á háu hæl­un­um. Þetta var al­veg drep­fyndið, en all­ir reyndu að halda niðri í sér hlátr­in­um,“ hef­ur tíma­ritið eft­ir heim­ilda­manni.

Sum­ir for­eldr­ar barn­anna í skól­un­um sem Vikt­oría hef­ur verið að skoða eru sagðir dauðskelkaðir vegna sjón­varps­mynda­tök­uliðsins og ljós­mynd­ar­anna sem fylgi Vikt­oríu hvert fót­mál.

Heyrst hef­ur að Vikt­oríu lít­ist einna best á kaþólsk­an skóla í Bel Air.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú skalt fylgja eðlisávísun þinni og nýta krafta þína til að hjálpa öðrum. Yfirskilvitlegar upplýsingar blasa við þér, ef þú notar skilningavitin fimm til fullnustu fyrst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú skalt fylgja eðlisávísun þinni og nýta krafta þína til að hjálpa öðrum. Yfirskilvitlegar upplýsingar blasa við þér, ef þú notar skilningavitin fimm til fullnustu fyrst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir