Jolie vill ættleiða barn frá Víetnam

Angelina Jolie og Brad Pitt.
Angelina Jolie og Brad Pitt. Reuters

Bandaríska kvikmyndastjarnan Angelina Jolie hefur sótt um leyfi til að ættleiða barn frá Víetnam. Bandarísk ættleiðingarstofnun hefur sótt um leyfið í Víetnam fyrir hönd Jolie.

Jolie og sambýlismaður hennar, leikarinn Brad Pitt, eiga þrjú börn: Maddox 5 ára, sem er ættleiddur frá Kambódíu, Zahara, 2 ára, sem er ættleidd frá Eþíópíu og 10 mánaða dóttur, Shiloh.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka