Jesús býr í Burnley

Jesús Kristur hét áður John Birtwhistle.
Jesús Kristur hét áður John Birtwhistle. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Jesús Krist­ur lif­ir og býr í Burnley skammt norðan við Manchester. Hann er 67 ára og hét áður John Birtwhistle. „Fólk held­ur að ég sé klikk,” sagði Jes­us Christ sem skipti um nafn fyr­ir tíu árum og er eins og vera ber, bæði með sítt hár og skegg.

Götu­blaðið The People skýrði frá því að nýja nafnið hafi breytt lífi hans. „Það breytti lífi mínu. Ég hætti að drekka, reykja og borða kjöt,” sagði Christ í viðtal­inu. „Ég fékk meira að segja lækn­ing­ar­mátt. Sum­ir telja mig vera gal­inn en þeir mega trúa hverju sem þeir vilja. Aðal­málið er að ég veit hver ég er,” sagði Jes­us Christ í viðtali við The People.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir