Naomi Campbell þarf að skúra gólf í 5 daga

Naomi Campbell.
Naomi Campbell. Reuters

Dómstóll í New York hefur dæmt bresku fyrirsætuna Naomi Campbell til fimm daga samfélagsþjónustu fyrir líkamsárás. Þarf Campbell að skúra gólf iðnaðarhúss í eigu New York borgar í refsingarskyni fyrir að kasta farsíma á þernu sína.

Campbell gerði samning við saksóknara á Manhattan í síðuasta mánuði og slapp því við fangelsisvist. Hún þarf einnig að gangast undir sálfræðimeðferð til að reyna að hemja skap sitt.

Campbell, sem er 36 ára, þarf að mæta með skúringarfötuna til vinnu síðar í mars. Hún hefur beðist afsökunar á því, að hafa ráðist á þernuna en um var að ræða fjórðu slíku árásina, sem hún hefur verið kærð fyrir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir