James Brown fluttur til hinstu hvílu - í bili

James Brown sést hér á tónleikum sem hann hélt í …
James Brown sést hér á tónleikum sem hann hélt í Zagreb í nóvember sl. Rúmum mánuði síðar var hann allur. Reuters

Lík guðföður sálartónlistarinnar, James Brown, hefur verið flutt í grafhýsi sem er við heimili einnar af dætrum hans í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 11 vikur eru liðnar frá því Brown lést.

Maki Browns og börn, sem hafa átt í hörðum deilum vegna eigna söngvarans, voru viðstödd einkaathöfn í gær auk annarra ættingja og náinna vina.

Lík Browns hefur verið geymt á heimili hans frá því hann lést á jóladag.

Búist er við því að líkið verði aftur flutt þegar lokið verður við að reisa sérstakt grafhýsi sem verður opið almenningi. Hinsvegar er talið ljóst að það mun ekki gerast á næstunni þar sem málaferli munu að öllum líkindum tefja þær framkvæmdir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach