Dansandi dalmatíuhundur

Sofie er um margt merkilegur hundur. Hún dansar eftir tónlist og hefur m.a. komið fram ásamt Flora-Josephine Hagen Liste, eiganda sínum, í þætti sem sýndur er í norska ríkissjónvarpinu og svipar til þáttarins Út og suður sem sýndur hefur verið í íslenska ríkissjónvarpinu.

„Ég er alltaf að reyna að kenna henni ný brögð og ný dansspor, það þarf að þjálfa á henni höfuðið," segir Hagen Liste og bendir á eigin koll. „Þetta væri samt ekki hægt ef við værum ekki báðar mjög áhugasamar."

Fjallað er um Sofie í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir