Hvetja fráskildar konur til að kveikja í brúðarkjólum sínum

Söngvarinn Brian Ferry.
Söngvarinn Brian Ferry. AP

Þrjár þekkt­ar, frá­skild­ar kon­ur hvetja aðrar frá­skild­ar kon­ur til að kveikja í brúðar­kjól­um sín­um til að losa um inni­byrgða reiði, í nýj­um sjón­varpsþætti sem sýnd­ur verður í Frakklandi og Hollandi. Þátt­ur­inn ber heitið Ex-Wi­ves Club, eða Klúbb­ur frá­skildra kvenna.

Meðal þess­ara kvenna er Rosalie van Breemen, fyrr­ver­andi eig­in­kona leik­ar­ans Alain Delon. Til­gang­ur þátt­araðar­inn­ar er að hjálpa kon­um að ná sér eft­ir hjóna­skilnað og verður hún sýnd á sjón­varps­stöðinni RTL 5. Með Breemen verða fyrr­ver­andi eig­in­kon­ur banda­ríska leik­ar­ans Geor­ge Cloo­ney og breska söngv­ar­ans Bri­an Ferry.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það liggur ekkert á og þú átt á hættu að gera alvarleg mistök í öllum þessum hamagangi. Mundu að áhyggjur eru eins og ruggustóll.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það liggur ekkert á og þú átt á hættu að gera alvarleg mistök í öllum þessum hamagangi. Mundu að áhyggjur eru eins og ruggustóll.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka