Palestínumenn velta fyrir sér að taka þátt í Evróvision

Finnska hljómsveitin Lordi sigraði Evróvision á síðasta ári.
Finnska hljómsveitin Lordi sigraði Evróvision á síðasta ári. Reuters

Palestínumenn velta því fyrir sér hvort þeir eigi að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári, samkvæmt upplýsingum frá dönskum sendifulltrúa á Vesturbakkanum.

Tvö fyrirtæki sem sérhæfa sig á sviði lista, danska fyrirtækið Superflex og palestínska fyrirtækið Sabreen, hafa skrifað undir samkomulag um að koma óskum Palestínumanna á framfæri meðal þátttökulanda Evróvision. Jafnframt munu fyrirtækin aðstoða palestínska sjónvarpið við tæknilegan undirbúning.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir