Brad og Angelina snúa sér að kvikmyndaleik á ný

Angelina Jolie og Brad Pitt, sem í síðustu viku ættleiddu barn, munu nú ætla að snúa sér að kvikmyndaleik á ný, og hafa tekið að sér aðalhlutverk hvort í sinni myndinni. Segir dagblaðið Variety að Angelina verði í hlutverki leigumorðingja í myndinni „Wanted“, ásamt Morgan Freeman.

Pitt ætlar aftur á móti að leika rannsóknablaðamann í „State of Play“, mynd sem byggð verður að breskum sjónvarpsþáttum er fjalla um blaðamenn og lögreglu að leysa morðmál.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar