Hættir eftir 70 ára starf

Leigubílsstjóri í Lundúnum hætti störfum í vikunni. Það væri ekki í frásögur færandi ef maðurinn væri ekki 92 ára og hefði starfað sem leigubílstjóri í 70 ár.

Alfred Collins ók fyrsta farþeganum árið 1937 og hélt áfram að flytja farþega í svarta leigubílnum sínum þar til fyrir tveimur árum. Hann skilaði hins vegar ekki inn leyfinu fyrr en í febrúar.

Collins segist m.a. hafa ekið nöfnu sinni, leikkonunni Joan Collins, og Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra.

„Það hefur verið mikill heiður að fá að þjóna íbúum Lundúna," sagði Collins þegar Lundúnaborg heiðraði hann. „Það er ótrúlegt að 70 ár séu liðin. Ég hef hitt fólk úr öllum stéttum, stjórnmálamenn, skemmtikrafta og svo hinn venjulega mann," sagði hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup