Starbucks gefur út nýja plötu McCartneys

Howard Schultz, stjórnarformaður Starbucks, veifar til McCartneys á hluthafafundinum í …
Howard Schultz, stjórnarformaður Starbucks, veifar til McCartneys á hluthafafundinum í Seattle. AP

Hear Music, nýtt plötuútgáfufélag sem kaffistofukeðjan Starbucks stofnaði, mun gefa út nýja plötu Sir Paul McCartneys, sem væntanleg er síðar á þessu ári. Verður platan seld í hefðbundnum plötubúðum og einnig á kaffistofum Starbucks.

Þetta var tilkynnt á hluthafafundi Starbucks í Seattle í Bandaríkjunum í kvöld. Þar kom McCartney óvænt fram á sjónvarpsskjá og lýsti ánægju með samstarfið við Hear Music, en Bítillinn fyrrverandi var í Lundúnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup