Baggalútur sendir frá sér ættjarðarlag

Hljómsveitin Baggalútur.
Hljómsveitin Baggalútur.

Baggal­út­ur hef­ur sent frá sér nýtt lag: Ísland, ég elska þig (gulln­ir steyp­ast foss­ar), sem er inn­blás­inn ætt­j­arðarsöng­ur ætlaður ís­lenskri þjóð á ög­ur­stund, að því er kem­ur fram á heimasíðu sveit­ar­inn­ar.

Seg­ir Baggal­út­ur, að segja megi, að verkið sé eins kyns óform­legt um­hverf­is­mat Baggal­úts og ætlað að end­ur­spegla gengd­ar­lausa ást og um­hyggju fyr­ir jafnt landi, tungu og þjóð.

„Karla­kór­inn Gaml­ir Fóst­bræður lagði til þá karl­mann­legu undiröldu sem nauðsyn­leg er lagi sem þessu og lag­lín­an er sung­in tif­andi ten­órröddu, sem ekki er heigl­um hent að fylgja - enda á það ekki að vera á færi nema fag­manna að túlka góða ætt­j­arðarsöngva. Þá leggja val­in­kunn­ir og þjóðern­is­sinnaðir lista­menn hönd á plóg, inn­lend­ir sem er­lend­ir," seg­ir einnig á heimasíðunni.

Ætt­j­arðarlag Baggal­úts

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Hafðu þitt á hreinu áður en þú hefur upp raust þína um menn og málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Hafðu þitt á hreinu áður en þú hefur upp raust þína um menn og málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell