Britney Spears fékk samþykkt lögbann

Britney Spears.
Britney Spears. AP

Yfirdómstóll í Bretlandi hefur úrskurðað að breskum fjölmiðlum verði meinað að birta fréttir af dvöl poppprinsessunnar Britney Spears á meðferðarheimili.

Lögbanninu er beint gegn þeim sem bera ábyrgð á því að leka upplýsingum varðandi dvöl Britneyjar á bandarískri meðferðarstofnun.

Lögmaður hennar í London segir að Britney hyggist höfða mál vegna þeirra fölsku staðhæfinga sem nú þegar hafa verið birtar í fjölmiðlum.

Britney, sem er 25 ára gömul, var útskrifuð af meðferðarheimilinu, sem er í Kaliforníu, fyrr í þessari viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir