Kristján Hreinsson vill hvorki játa né neita

Kristján Hreinsson.
Kristján Hreinsson.

Í nýj­asta tölu­blaði Séð og heyrt er því haldið fram að Sveinn Rún­ar Sig­urðsson, höf­und­ur Evr­óvi­sjón­fram­lags Íslend­inga í ár, hafi fengið Peter Fenner til að semja ensk­an texta við lagið þrátt fyr­ir að munn­legt sam­komu­lag við Kristján Hreins­son, höf­und ís­lenska text­ans, lægi fyr­ir.

Seg­ir blaðið að Kristján kunni Sveini að von­um litl­ar þakk­ir fyr­ir enda hafi hann þegar verið bú­inn að semja ensk­an texta und­ir heit­inu „To be or not to be".

Þegar Morg­un­blaðið leitaði til Kristjáns í gær­kvöldi vildi hann hvorki játa né neita full­yrðing­um Séð og heyrt. „Ég vil láta hafa það eitt eft­ir mér að ég vil ekki láta hafa neitt eft­ir mér," sagði Kristján, rím­andi eins og skálda er von.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell