Neyddist til að kyssa Jolie

Angelina Jolie.
Angelina Jolie. Reuters

Þeir eru örugglega ekki margir karlmennirnir sem myndu barma sér yfir að þurfa að rugla saman reytum við Angelinu Jolie. Nú hefur ein af stórstjörnum Hollywood hins vegar viðurkennt að það sé henni alls ekki að skapi að nudda vörum sínum við þrýstnar varir þokkagyðjunnar, sem er af mörgum talin vera fegursta kona heims.

Hver skyldi það vera? Svarið er Matt Damon.

Damon og Jolie þurftu að gerast nokkuð innileg fyrir ræmuna Góða hirðinn (The Good Shepherd) og hafði Matt bara alls ekkert gaman af því.

„Við erum gamlir vinir svo þetta var eins og að kyssa systur sína. Ég er sennilega einn af fáum sem leiðist að kyssa hana," sagði Matt við tímaritið Reveal.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup