Yoko kemur og fer

Yoko Ono.
Yoko Ono. Morgunblaðið/ Ómar

Það þykir nú varla stór­frétt leng­ur þegar Yoko Ono bregður sér hingað til lands en þó dvaldi Ono á klak­an­um um síðustu helgi í þrjár næt­ur.

Það fór ekki mikið fyr­ir lista­kon­unni sem var hér í þeim til­gangi að huga að list­ar­verki sem mun rísa í Viðey en þar hyggst Ono reka niður friðarsúl­una IMAG­INE PEACE TOWER í minn­ingu eig­in­manns síns, John Lennon. Vinn­an við súl­una geng­ur vel eft­ir því sem fregn­ir herma og allt út­lit fyr­ir að verkið verði hið mynd­ar­leg­asta full­klárað.

Hug­mynd­ina um súl­una fékk Ono fyr­ir um 40 árum en súl­an mun í raun vera bjart­ur ljós­geisli sem teyg­ir sig upp í him­in­hvolfið.

Orku­veita Reykja­vík­ur greiðir kostnað vegna friðarsúl­unn­ar sem mun nema um 15 millj­ón­um króna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft rísa deilur vegna þess að einstaklingar skilja ekki gildismat annarra. Ekki byrja á nýjum verkefnum í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft rísa deilur vegna þess að einstaklingar skilja ekki gildismat annarra. Ekki byrja á nýjum verkefnum í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason