Laus við stjörnustæla

Cliff Richard
Cliff Richard Reuters

„Þetta er einstaklega ljúfur og góður maður. Hann er ofsalega þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna við þetta öll þessi ár og er algjörlega laus við stjörnustæla, þeir eru bara ekki til,“ segir Hilmar Kári Hallbjörnsson um söngvarann Cliff Richard sem verður með tónleika hér á landi á miðvikudaginn.

Richard gerir ekki miklar kröfur um aðbúnað baksviðs. „Hann biður bara um rauðvín og hvítvín eins og venjan er og ekki neina sérstaka tegund,“ segir Hilmar, sem er verkefnastjóri tónleikanna, og bætir við að hann ætli einnig að gefa stjörnunni íslenskt lambalæri að borða.

Nánar er fjallað um komu tónlistarmannsins í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar