Bretaprinsar döðruðu drukknir á næturklúbbum

William (t.h.) og Harry.
William (t.h.) og Harry. Reuters

Harry Bretaprins reyndi að berja ljósmyndara á næturklúbbinum Boujis í Lundúnum en féll við og William bróðir hans dansaði drukkinn í öðrum klúbbi og bauð svo ungri námskonu heim til sín í næturdrykk. Þessu heldur dagblaðið Daily Telegraph fram.

Gleðskapur prinsanna náðist á myndband og spáir dagblaðið því að unnustur prinsanna, Chelsy Davy og Kate Middleton, verði lítt kátar. Talið er að Harry hafi ætlað að hjóla í ljósmyndara fyrir að ná sér drukknum á myndband að daðra við konur.

William var hins vegar í djörfum dansi við 19 ára háskólanema, Lisu Agar. Agar segir prinsinn hafa verið vel í glasi. Hann hafi gerst fjölþreifinn og greinilegt að hann sé ekki ,,feiminn strákur". William er trúlofaður Middleton.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir