Grint og Watson leika í seinustu myndunum um Potter

Daniel Radcliffe er orðinn 17 ára og farinn að leika …
Daniel Radcliffe er orðinn 17 ára og farinn að leika í verkum fyrir fullorðna, eins og sjá má af þessari auglýsingu fyrir leikritið Equus. Á nærhaldinu er leikkonan Joanne Christie. Reuters

Þau Rupert Grint og Emma Watson, sem hafa leikið Hermione og Ron Weasly í Harry Potter kvikmyndunum, munu leika í síðustu tveimur myndunum um galdrastrákinn með Daniel Radcliffe, sem fer með hlutverk Potter.

Sex ár eru frá því fyrsta Harry Potter kvikmyndin var frumsýnd. Framleiðendur Potter-myndanna segja óhugsandi að aðrir leikarar fari með hlutverkin. Þau hafa nú leikið í fjórum myndum um Potter og vini hans en sú fimmta verður frumsýnd í júlí í Bretlandi. Menn hafa velt vöngum yfir því hvort leikararnir séu orðnir of gamlir til að leika í myndunum, en Radcliffe er 17 ára, Watson 16 ára og Grint 18 ára. BBC segir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar