Snoop Dogg fær ekki vegabréfsáritun í Bretlandi

Snoop Dogg á tónleikum í fyrra.
Snoop Dogg á tónleikum í fyrra. Reuters

Rapparanum Snoop Dogg hefur verið synjað um vegabréfsáritun í Bretlandi, en þar ætlaði hann að halda fimm tónleika með hljómsveit sinni. Snoop er um þessar mundir í tónleikaferð með öðrum bandarískum rappara, P. Diddy.

Snoop, réttu nafni Calvin Broadus, hlaut viðvörun lögreglu í apríl í fyrra á Heathrow-flugvelli í London eftir að hann og föruneyti hans höfðu verið með mikil læti þar. Snoop hefur áður haldið tónleika í Bretlandi og þá vandræðalaust. Sky segir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup