Hillary Swank slasaðist í axlabandaslysi

Hilary Swank lenti í óvenjulegu axlabandaslysi.
Hilary Swank lenti í óvenjulegu axlabandaslysi. AP

Leggja þurfti leikkonuna Hillary Swank inn á sjúkrahús eftir að hún lenti í axlabandaslysi. Swank var við tökur á myndinni PS, I Love You er spenna á axlaböndum mótleikarans sem var að afklæðast í einu atriðinu flaug í höfuðið á Swank og skarst hún illa.

„Ég fékk spennu á axlaböndum í höfuðið og lenti á sjúkrahúsi," sagði Swank.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup