700 miðar seldust á innan við mínútu

Josh Groban
Josh Groban

MasterCard forsala á tónleika Josh Groban, ásamt sinfóníuhljómsveit og Gospelkór Reykjavíkur, í Laugardalshöll 16. maí, hófst í morgun klukkan 10:00 og kláruðust allir miðarnir sem voru í boði samstundis eða á innan við mínútu, 700 miðar, samkvæmt fréttatilkynningu.

Um það bil 1.800 miðar eru nú eftir og verða í boði í fyrramálið þegar almenn sala hefst klukkan 10:00.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup