Myntslátta vegna sextugs afmælis Karls Bretaprins

Camilla, hertogaynja af Cornwall, og Karl Bretaprins
Camilla, hertogaynja af Cornwall, og Karl Bretaprins Reuters

Sér­stök myntslátta verður á næsta ári í til­efni af sex­tugsaf­mæli Karls Bretaprins, að sögn Gor­don Brown, fjár­málaráðherra Bret­lands. Nýja mynd­in verður ein þriggja nýrra mynta sem verða slegn­ar á næsta ári.

Að sögn aðstoðar­manns Browns hef­ur Elísa­bet II Eng­lands­drottn­ing samþykkt að sér­stök mynt verði sleg­in í til­efni af af­mæli Karls. Verður mynt­in fimm pund að virði og önn­ur mynt, sem einnig verður gef­in út á næsta ári í til­efni af því að 450 ár eru liðin frá embættis­töku Elísa­bet­ar I Eng­lands­drottn­ing­ar, hef­ur sama verðgildi.

Þriðja mynt­in verður met­in á tvö pund en hún er gef­in út í til­efni af því að 100 ár eru liðin frá því að Ólymp­íu­leik­arn­ir voru haldn­ir í Lund­ún­um árið 1908. Ólymp­íu­leik­arn­ir voru einnig haldn­ir í Lund­ún­um árið 1948 en þeir verða næst hald­ir í Lund­ún­um árið 2012.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son