Lindsay Lohan fær ókeypis afnot af íbúð á Manhattan

Lohan í Hollywood á mánudaginn.
Lohan í Hollywood á mánudaginn. AP

Lindsay Lohan fær ókeypis afnot af íbúð í nýrri byggingu á Manhattan vegna þess að byggingafyrirtækið vildi ljá húsinu glamúrímynd.

Fregnir höfðu borist af því að hún hefði keypt íbúðina í Atelier-byggingunni á West 42nd Street, en byggingafyrirtækið sem á húsið bauð henni að nota íbúðina endurgjaldslaust til að vekja athygli á húsinu.

Íbúðin mun vera innréttuð í stíl sjötta og sjöunda áratugarins og í húsinu er heilsuræktarstöð, sána, innisundlaug, körfubolta- og blakvellir og billjarðstofa á efstu hæðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka