Viktoría beðin um að nota brjóstahaldara

Victoria Beckham á knattspyrnuleik.
Victoria Beckham á knattspyrnuleik. AP

Ritstjórar bandaríska slúðurtímaritsins Us Weekly hafa skrifað Victoriu Beckham bréf og beðið hana um að íhuga að nota hina frábæru bandarísku uppfinningu, brjóstahaldara, þegar hún flytur til Los Angeles ásamt manni sínum, knattspyrnumanninum David Beckham. Segjast ritstjórarnir vera orðnir þreyttir á að sjá Victoriu brjóstahaldaralausa í þunnum bolum.

„Við gerum okkur grein fyrir því, að brjóstahaldari kann að virðast framandi í þínum augum, líkt og bandarískur fótbolti eða sá góði smekkur, að sniðganga Tom Cruise," segir m.a. á heimasíðu blaðsins. „Við viljum því leyfa okkur að útskýra málið: Þú ert 32 ára gömul kona með falleg brjóst, sem greinilega vilja leika lausum hala. En ef þannig heldur áfram endar það með því, að eftir fimm ár hanga brjóstin eins og pokar."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan