Dáist að kynkrafti föður síns

Sean Stewart ásamt systur sinni, fyrirsætunni Kimberly Stewart.
Sean Stewart ásamt systur sinni, fyrirsætunni Kimberly Stewart.

Son­ur breska rokk­ar­ans Rods Stew­art er for­viða á óseðjandi kyn­lífslöng­un föður síns. Hinn 25 ára gamli Sean hef­ur viður­kennt að sér þyki mikið til nátt­úru föður síns koma og seg­ir að hann stand­ist hon­um eng­an veg­inn snún­ing þegar kem­ur að út­haldi í svefn­her­berg­inu.

„Pabbi hætt­ir ein­fald­lega ekki. Hann er eins og kan­ína á ster­um. Ég veit ekki hvað ég á til bragðs að taka," sagði Sean sem kem­ur um þess­ar mund­ir fram í sjón­varpsþætt­in­um „Syn­ir Hollywood". Hann sagði einnig að hann ætti stund­um í vand­ræðum með að muna hvað hann ætti mörg systkini, en hinn

62 ára gamli Rod á sjö börn með fimm kon­um, yngst þeirra er hinn 14 mánaða gamli Al­asta­ir. Sean viður­kenndi ný­lega að hann hefði haft lang­an­ir í garð fyrr­um stjúp­móður sinn­ar, Rachel Hun­ter.

„Ég átti það til að stara á hana þegar hún lá nak­in í sólbaði við sund­laug­ar­bakk­ann. Ég var svona 15 eða 16 ára," sagði hinn ófeimni Sean í viðtali við út­varps­mann­inn um­deilda How­ard Stern.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í stað þess að hika, skaltu taka ákvarðanir og standa við þær. Vinir þínir sýna þér hlýju og þú sérð að hamingjan felst í því að kunna að meta það sem við eigum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í stað þess að hika, skaltu taka ákvarðanir og standa við þær. Vinir þínir sýna þér hlýju og þú sérð að hamingjan felst í því að kunna að meta það sem við eigum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir