Dísella Lárusdóttir komst í úrslit í Metropolitan-keppninni

Dísella Lárusdóttir sést hér vinstra megin, með systrum sínum Ingibjörgu …
Dísella Lárusdóttir sést hér vinstra megin, með systrum sínum Ingibjörgu og Þórunni. mbl.is/Sverrir

Dísella Lárusdóttir óperusöngkona komst í 11 manna úrslit í Metropolitan-keppninni sem haldin var í gær í Academy of Vocal Arts í Philadelphia í Bandaríkjunum, og hlaut 5.000 dollara í verðlaun. Þar keppast menn um að fá að syngja á sviði Metropolitan-óperunnar í New York. Öllum milli tvítugs og þrítugs er heimil þátttaka svo fremi þeir hafi bandarískan ríkisborgararétt.

Keppnin er á vegum Metropolitan-óperunnar í New York og er keppt í 45 umdæmum í Bandríkjunum og úrslitin fara svo fram á sviði óperunnar. Hún heitir á ensku The Metropolitan Opera National Council Auditions.

Umfjöllun New York Times um keppnina

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir