Dragdrottning veldur Evróvisíóndeilu í Úkraínu

Verka Serdyuchka nýtur mikilla vinsælda í Úkraínu, þ.e. hjá öðrum …
Verka Serdyuchka nýtur mikilla vinsælda í Úkraínu, þ.e. hjá öðrum en þjóðernissinnum. BBC

Úkraínskir þjóðernissinnar eru bálreiðir yfir því að umdeild dragdrottning hafi verið valin fulltrúi þjóðarinnar í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, og þá hafa þeir haldið fjölmenn mótmæli vegna þessa.

Mótmælin eru hluti af herferð sem miðar að því að Úkraína dragi sig út úr keppninni, segir á vef BBC.

Verka Serdyuchka, sem gerir grín að miðaldra konum, er elskuð og dáð víða í landinu og er orðin einskonar „költ“ persóna í úkraínsku samfélagi.

Hún var kosin sem fulltrúi Úkraínu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í almennri kosningu. Sumir eru hinsvegar á því að hún sé ekkert annað en ruddi og dóni.

Margir andstæðingar hennar eru því yfir sig hneykslaðir yfir því að hún skuli koma fram fyrir hönd landsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup