Árlegir tónleikar Harðar Torfa í gærkvöldi

Hörður Torfason í Borgarleikhúsinu í dag.
Hörður Torfason í Borgarleikhúsinu í dag. mbl.is/Kristinn

Vísnaskáldið Hörður Torfason hélt sína árlegu Kertaljósatónleika í stóra sal Borgarleikhússins í gærkvöldi, en sú hefð hans er orðin nær þriggja áratuga. Efnisskrá kvöldsins samanstóð af nýjum og gömlum lögum listamannsins og var mikið um að tónleikagestir bæðu um óskalög.

Hörður sagði eftir tónleikana að stemningin hefði verið góð og heimilisleg eins og jafnan væri um Kertaljósatónleikana. „Það var rífandi stemning og skemmtilegheit," sagði tónskáldið sem leggur þessa dagana drög að ævisögu sinni í samvinnu við rithöfundinn Ævar Örn Jósepsson.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup