Mel B orðin léttari

Mel B.
Mel B. Reuters

Kryddstúlkan fyrrverandi, Mel B eignaðist stúlkubarn í gærkvöldi. Stúlkan, sem er annað barn Mel B, kom í heiminn á sjúkrahúsi í Los Angelels. Móður og barni heilsast vel, að sögn talskonu móðurinnar.

Mel Brown, eins og söngkonan heitir réttu nafni, hefur lýst leikarann Eddie Murphy faðir barnsins, en þau bjuggu saman um tíma. Murphy hefur sagt blaðamönnum, að hann muni krefjast DNA-prófs til að skera úr um það. Litla stúlkan fæddist á afmælisdegi Murphys.

Mel B á fyrir átta ára gamla dóttur með Jimmy Gulzar, fyrrum eiginmanni sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup