„Scotty" loks skotið út í geim

James Doohan í fullum skrúða
James Doohan í fullum skrúða AP

Leikarinn James Doohan, sem þekktastur var fyrir að leika vélstjórann Scotty í sjónvarpsþáttunum Star Trek, fær loks að ferðast út í geim síðar í þessum mánuði, en ösku hans verður skotið á loft með eldflaug þann 28. apríl nk.

Doohan lést fyrir hálfu öðru ári síðan, 85 ára að aldri, en hann óskaði þess að ösku hans yrði dreift út í geiminn að honum látnum. Af því hefur nú loks orðið, en ösku Doohan og 200 annarra látinna verður skotið á loft á vegum bandaríska fyrirtækisins Celestis, sem sérhæfir sig slíkri þjónustu.

Dohann verður þar í góðum félagsskap, því með í förinni er aska geimfarans Gordon Cooper, en jarðneskum leifum Gene Roddenberry, sem var höfundur Star Trek, var skotið út í geim fyrir tíu árum síðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir