Krefjast banns á svissneska Evróvisjónlagið

Genf í Sviss.
Genf í Sviss. Reuters

Kristileg samtök í Sviss hafa krafist þess að lagið sem vera á framlag landsins í Evróvisjón verði bannað, því það sé satanískt. Hafa samtökin safnað 49.000 undirskriftum og afhent yfirvöldum kröfu sinni til stuðnings.

Lagið heitir „Vampírurnar lifa“ og flytjandinn er DJ Bobo, réttu nafni René Baumann.

Kristilegu samtökin segja að í laginu sé helvíti haft í flimtingum, og meðal annars sagt: „Frelsaðu anda þinn eftir miðnætti, seldu sál þína ... Góða ferð frá himni til heljar.“

DJ Bobo segir þetta fáránlega kröfu. Öllum sé frjálst að segja það sem þeim sýnist.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir