Svanasöngur Sópranófjölskyldunnar

David Chase, höfundur The Sopranos.
David Chase, höfundur The Sopranos. Reuters

Síðasta þáttaröðin um Soprano-fjölskylduna hefur göngu sína í bandarísku sjónvarpi annað kvöld, og búist er við að áhorfendur skipti milljónum. Fjölmiðlar hafa ausið þættina lofi, allt frá því fyrsta röðin var sýnd 1999, þeir hafa hlotið fjölda verðlauna og eru sýndir í rúmlega 40 löndum.

The New York Times segir að þættirnir séu „ef til vill mesta snilldarverk í bandarískri dægurmenningu undanfarinn aldarfjórðung“, og Vanity Fair segir þættina hafa „gerbylt sjónvarpinu“. Það séu engar ýkjur að „The Sopranos“ séu „best skrifaða sjónvarpsþáttaröð í sögu sjónvarpsins“.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir