Birkhead er faðir Dannielynn Smith

Larry Birkhead er faðir Dannielynn dóttur Önnu Nicole.
Larry Birkhead er faðir Dannielynn dóttur Önnu Nicole. Reuters

Rannsókn á erfðaefni hefur sýnt fram á að fyrrum ástmaður Önnu Nicole Smith, Larry Birkhead er faðir ungrar dóttur hennar, Dannielynn. Rannsóknin var framkvæmd eftir að faðernismál var höfðað og Dr Michael Baird sem rannsakaði DNA sýni sem tekin voru 21. mars tilkynnti að Birkhead væri faðir hins sjö mánaða stúlkubarns.

„Stúlkan mín kemur heim innan tíðar," sagði Birkhead blaðamönnum og fagnaði fréttunum.

Anna Nicole Smith.
Anna Nicole Smith. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup