Suri fer vikulega í klippingu

Holmes og Cruise ásamt dótturinni Suri.
Holmes og Cruise ásamt dótturinni Suri. Reuters

Suri, dóttir Toms Cruise og Katie Holmes, fer vikulega í klippingu. Suri, sem ekki er orðin eins árs, hefur víst hitt stílista reglulega til að hafa stjórn á hinu mikla hári sem hún fæddist með.

Sagt er að Tom og Katie séu með sérstakar kröfur um hárið á Suri og umgengni við barnið, sem er víst alltaf nakið og ekki má tala í kringum það.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan