Hugsanlegur forsetaframbjóðandi með krabbamein

Fred Thompson segist vera með meðfærilegt krabbamein.
Fred Thompson segist vera með meðfærilegt krabbamein. AP

Sjónvarpsstjarnan og fyrrum þingmaður í Bandaríkjunum, Fred Thompson, sem er að velta fyrir sér framboði í næstu forsetakosningunum hið vestra tilkynnti í dag að hann væri með „góðkynjaða” krabbameinstegund í eitlum sem hægt er að sigrast á.

Thompson er stjarnan í þáttaröðinni Law and Order og fyrrum þingmaður Repúblíkana í Tennessee og sagði í sjónvarpsviðtali að hann væri á batavegi.

Thompson sem er 64 ára sagði að hann hefði greinst með krabbameinið fyrir um tveimur og hálfu ári en það er mánuður síðan hann tilkynnti að hann væri að íhuga framboð í forsetakosningunum 2008.

Áður en hann gerðist leikari var hann lögfræðingur og tók meðal annars að sér mál Repúblíkana í Watergate hneykslinu á sínum tíma.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir