Eiríkur fékk næstum fullt hús stiga

Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki í vor
Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki í vor mbl.is/Eggert

Ei­rík­ur Hauks­son fékk næst­um fullt hús stiga í nor­ræna sjón­varpsþætt­in­um In­för ESC 2007 sem sýnd­ur var í Rík­is­sjón­varp­inu í kvöld. Í þætt­in­um eru leik­in lög­in sem taka þátt í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva í ár. Ei­rík­ur flyt­ur lagið Ég les í lófa þínum eft­ir þá Svein Rún­ar Sig­urðsson og Kristján Hreins­son.

Dóm­ar­ar frá fjór­um norður­land­anna gáfu Ei­ríki hæstu ein­kunn eða fimm stig hver en Ei­ríki fannst ekki við hæfi að hann væri að gefa sjálf­um sér stig svo hann eft­ir­lét þátt­ar­stjórn­and­an­um það og gaf hann Ei­ríki fjög­ur stig.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þínum í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þínum í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant