Höfrungar í herþjónustu

Bandaríski sjóherinn er með höfrunga og sæljón í sinni þjónustu.
Bandaríski sjóherinn er með höfrunga og sæljón í sinni þjónustu. AP

Höfrungar og sæljón eru besta vopnið sem bandaríski sjóherinn hefur gegn hryðjuverkum neðansjávar. Í bækistöð sjóhersins í San Diego gegna um 75 höfrungar og 25 sæljón herþjónustu. Þau eru þjálfuð til að finna sprengjur og tundurdufl og geta numið froskmenn í myrkum vötnum í grennd við kafbáta og herstöðvar.

Dýrin eru þjálfuð til að setja blikkandi ljós í grennd við dufl og sprengjur og geta sett fjötra utan um fætur kafara sem sjóliðar geta síðan halað upp á yfirborðið með línu sem liggur í fjötrana.

Point Loma bækistöðin opnaði dyr sínar fyrir fréttamönnum í fyrsta sinn síðan Bandaríkjamenn réðust inn í Írak. Ástæðan var sú að 30 höfrungar verða sendir innan skamms til að verja of Kitsap-Bangor flotastöðina í Washington-ríki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup